Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hæ aftur
gaman að lesa að þið fóruð á Grábrók, ég fór á Ingólfshöfða í morgun og er núna að Skógum undir Eyjafjöllum - pabbi
Eyþór Örn Óskarsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 14. júní 2007
Hæ sjjálfur
ég var í 10 daga ferð um vestur og norðurland með hóp af þýskum fuglaskoðurum - ofsa gaman !!! svo fékk ég 36 tíma pásu heima svona til að þvo gallann minn og svo af stað aftur, núna á Hornafjörð með ameríska labbara - sjámst pabbi
Eyþór Örn Óskarsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 9. júní 2007
Hentugt ;-)
Nú þarftu ekki lengur að senda jólakort, bara minna á bloggsíðuna ;-) Laufey
Laufey Eyþórsdóttir (Óskráður), þri. 13. mars 2007
önnur
Svona áður en Andrea tekur allt pláss í gestabókinni þá ætla ég að kvitta líka :) Kveðja, Íris 101
Íris, sun. 11. mars 2007
heyrðu annars..
ætlaðir þú ekkert að taka úr uppþvottavélinni?!?!
andrea marta vigfúsdóttir, lau. 10. mars 2007
laaaaaaaangfyrst
til að skrifa í gestabókina þína! :D híhí
andrea marta vigfúsdóttir, lau. 10. mars 2007